Disclaimer: I enjoy learning Icelandic and have been doing so for the last few years for fun. That being said I am by no means fluent or even especially good with my grammar. I added this section to my site only to combine my passions for learning this language with web design. If you find any errors, I would be so grateful if you let me know! Thank you!

Einfaldar íslenskar sögur


Simple Icelandic Stories

I created this page to share my practices writing in Icelandic. I thought it might be fun to share my progress and have a bit better of a record to look back on when I need motivation. That, and it's a passion I want to share - and hope to find other folks learning this language too. Anyways, below are my Icelandic writings- either prompts from my tutors or stories I wrote for fun.

Hvað gerðir þú síðasta sumar?

Í sumar var ég mjög upptekinn því ég fékk starfsnám og ég fór í sumarskóla. Þegar ég byrjaði í starfsnámi þurfti ég að fara til Chicago til að læra að vinna á fyrirtæki sem réði mig. Þessi ferð var bara í þrjá daga en það var ekki svo slæm en samt mér finnst ekki gaman að vera í stórum borgir lengi.

Allt sumarið var ég í vinnunni og á sama tíma var ég að taka stærðfræði. Skólinn minn er frægur fyrir að vera með slæma stærðfræðikennara, því miður, svo ég ákvað að taka Calcus í onnran skólan í staðinn. Það var erfitt að vinna klukkan níu til fimm og á sama tíma fara til skólanum á hverju kvöldi en ég sé ekki eftir því.

Ég fékk líka smá frí á milli skóla og vinnu þegar ég fór til Íslands í eina viku. Ég þurfti samt að klára heim’anamið mitt þegar ég var þar en án vinnu var það miklu auðveldara. Það var skemmtilegt að kaupa bækur að æfa með og tala við nýt fólk frá öðrum löndum.